Það liggja miklir hagsmunir í kringum þetta mál. Eðlilegt er að gætt sé ýtrustu varúðar.
Á hinn bóginn verður að vænta þess að á bak við þessa ákvörðun liggja rannsóknir en ekki móðursýki.
Áhugavert væri að frétta um hvaða rannsóknir og sýnataka á hinum mismunandi stöðum í lofthjúpnum standi nú yfir til þess að magn ösku og gerð liggi fyrir að afloknu gosi.
Ef sú vinna er ekki yfirstandandi þá er lítið til að byggja á til framtíðar.
Alþjóðaflugmálayfirvöld hljóta að hafa frumkvæði að málinu annars eru yfirvöld bara skýjaglópar.
Segir flugbannið vera móðursýki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.4.2010 | 09:44 (breytt kl. 12:16) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 4
- Sl. sólarhring: 337
- Sl. viku: 490
- Frá upphafi: 573827
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 441
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bölvuð vitleysa. Askan sést með áreiðanlegum geislunarmælingum en einnig með beinni sýnatöku víðsvegar. Menn þurfa ekki að vera neinir sérfræðingar til að sjá með ákveðnum myndum, eins og byrtar á Veðurstofunni, hér:
http://www.vedur.is/vedur/frodleikur/greinar/nr/1872
að þarna er gosaska, en ekki einhver agaleg dökkbrúnlituð lofttegund sem ekki er sést í gegnum. Fréttamenn þurfa að átta sig á að ekki eru allir flugmenn og forstjórar fyrirtækja hæfir til meta hvað er lofttegund og hvað er ekki lofttegund.
kv,
Hróbjartur,
sérfræðingur á VÍ.
Hrobjartur. (IP-tala skráð) 18.4.2010 kl. 10:23
Takk fyrir þetta Hróbjartur. Þetta er upplýsandi.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 18.4.2010 kl. 12:15
Skoðið þessa slóð, http://en.wikipedia.org/wiki/British_Airways_Flight_9 ég er ekki viss um að flugmenn þessarar vélar samþykki að þetta sé móðursýki. Í flugi er held ég aldrei og varlega farið en því miður verða peningasjónarmið oft þess valdandi að menn slaka á kröfunum.
Björn
Björn (IP-tala skráð) 18.4.2010 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.