Þetta eru miklar náttúruhamfarir. En það eru nú líka miklar mannlífsraunir sem almúginn má reyna vítt og breytt um landið vegna hrunsins.
En við munum standa þetta allt af okkur og þetta herðir okkur bara og eykur samkenndina.
Hjá bændum er orðin talsverður skaði og öll tilfærsla á búum erfiðleikum háð og varla til umræðu. En það er seigla í bændum. Framleiðsluferlarnir í mjólkurframleiðslu eru ornir fyrir skaða bæði koma þeir mjólkinni ekki frá sér og svo verður ótvírætt röskun á fóðrun gripa þegar svona er ástatt.
Aðalatriðið er að ekki verði mannskaðar, því hlutirnir geta gerst býsna hratt.
Forfaðir minn, Jón Steingrímsson eldklerkur, hafði þann háttinn á að syngja messu þegar líkt stóð á og núna. Þá er spurningin hvort einhverjir séu jafn máttugir í klerkastétt núna.
Sjálfboðaliðar í björgunarsveitum vinna feikna mikið starf núna og er það ómetanlegt.
Stórflóð á leið úr Gígjökli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.4.2010 | 20:05 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 757
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 691
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.