Stjórnarskráin setur ramma utan um forsetaembættið og skýrir hlutverk þess. Hver forseti á sinni tíð hefur svo mótað það með sínum hætt. Þannig hafa skapast siðir, venjur og mörk.
Forsetarnir fyrrverandi hafa allir verið klassískir og varkárir og fallið að þjóðarviljanum hverju sinni ef svo má segja. Þeir hafa varast það að fara með embættið út í neina óvissu.
Sveinn Björnsson var lögfræðingur og málflutningsmaður. Ásgeir Ásgeirsson var guðfræðingur og fv. forsætisráðherra. Kristján Eldjárn var fornleifa- og íslenskufræðingur. Vigdís Finnbogadóttir er með B.A. próf í frönsku og próf í uppeldis og kennslufræðum og heiðursdoktor víða um heim. Ólafur Ragnar Grímsson er stjórnmála- og hagfræðingur og stjórnmálamaður.
Fyrripart forsetatíða Ólafs Ragnars og lengst af, var litið að gerast og ekkert að gera í sambandi við stjórnarmyndanir og því frekar daufleg vistin á Bessastöðum.
Svo tekur hann sig á flug og vekur upp sofandi ákvæði í stjórnarskránni um þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann hefur verið iðinn við að taka þátt í ýmsu sem fyrirrennarar hans hafa látið að mestu kyrrt liggja. Þar á meðal að styðja útrásarvíkingana. En þeir brugðust trausti hans eins og hann hefur sagt einhversstaðar.
En nú eru kaflaskipti. Skýrslan komin út. Nú er að treyst á lög landsins og dómskerfið. Einnig munu erlendir kröfuhafa sækja að þeim sem hugsanlega hafa framið refsiverða háttsemi og misfarið með fé sem þeim hefur verið trúað fyrir.
Ólafur Ragnar svarar fyrir sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.4.2010 | 20:44 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 10
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 566931
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.