Það er spurning hvort bág kjör hreki þennan hóp út í verkfall eða hvort einhver stjórnmálaöfl hafi hvíslað í eyra, að nú sé sérstakt lag að fara í verkfall, því stjórnvöld liggi svo vel við höggi.
BSRB ber að standa vörð um réttindi sinna umbjóðenda, en ég hefði kosið að orðalag ályktunarinnar væri með öðrum hætt og með skírskotun til þess þjóðfélagsástands sem nú er hér.
Þá er villa og staðhæfing í ályktunninni sem ekki fæst staðist. Sagt er í ályktunninni að stjórnvöld ætli að setja bráðabirgðalög á kjaradeiluna.
Bráðabirgðalög eru bara sett þegar þing er ekki starfandi. Nú er Alþingi starfandi.
Ef borið væri fram frumvarp til að stöðva fyrirhugað verkfall flugumferðastjóra fengi það þinglega meðferð þar sem þing er starfandi.
Þeir alþingismenn sem væru mótfallnir slíkri lagasetningu gætu tekið til varnar.
Ég þekki ekki til aðstæðna þessa launþegahóps, hvor þær séu afar bágar og þess vegna sé þeim nauðsyn á kauphækkunum.
Líta hótanir stjórnvalda alvarlegum augum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.3.2010 | 18:15 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 573262
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.