,,Kátir voru karlar"

Frjálslyndir kveða líklega í kvöld vísurnar góðkunnu:

Höldum gleði hátt á loft
helst það seður gaman,
þetta skeður ekki oft
að við kveðum saman.

Meðan einhver yrkir brag
og Íslendingar skrifa
þetta gamla þjóðarlag
það skal alltaf lifa.

Falla tímans voldug verk
varla falleg baga
Snjalla ríman stuðla sterk
stendur alla daga.

Sótt ég gæti í söng og brag
sárabætur mínar
öll mín kæti á þar dag
og óskir lætur sínar.


mbl.is Þing Frjálslyndra hafið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórarinn Baldursson

Hafðu kærar þakkir fyrir þessar snildar vísur.

Þórarinn Baldursson, 20.3.2010 kl. 00:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband