Fjármálaráđherra getur veriđ flókinn persónuleiki.
Ţegar venjulegir menn dansa tangó réttsćlis, ţá getur hann átt ţađ til ađ dansa tangó afturábak. Ţegar dansa á einn - tveir, snú - snú, ţá verđur ţađ snú - snú, tveir - einn.
Einföld mál geta orđi flókin í hans höndum og öfugt.
Ţannig kemur hann í veg fyrir klofning í eigin flokki, ţegar allir eiga von á klofning, enda er fjármálaráđherra vanur mađur.
Menn sem eru á móti málum eru allt í einu orđnir međ málum og engin veit upp eđa niđur nema fjármálaráđherra. Menn vita ekki einu sinni á hvađa tímapunkti ţeir snérust. En svona er fjármálaráđherra sniđugur.
Bestur er hann ţó í ţví, ađ eftir ţví sem hann verđur óvinsćlli eykst fylgi flokks hans í skođanakönnunum, andstćđingum hans til undrunar.
Ţetta eykur gleđi og velllíđan flokksmanna og engin skilur neitt í neinu, en alltaf heldur ţjóđfélagiđ ađ snúast áfram öllum til mikillar furđu.
Ţetta er galdurinn í ţví ađ vera á móti sjálfum sér og eru andstćđingar fjármálaráđherra nú farnir ađ reyna ţessa ţraut.
![]() |
Ekki of flókiđ áriđ 2003 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.1.2010 | 19:32 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 15
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 1568
- Frá upphafi: 590801
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 1410
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.