Stríðsherrar gróðafyrirtækjanna legga það á sig að samkomulag sem komið var á verði rofið til að reyna sundra verkalýðshreyinguni og von eftir stjórnarslitum.

Eftir fréttum var komið samkomulag á, um launaliðin. Skyndilega er allt að breytast og nú á að sauma að láglaunastéttum, eða hvað?

Þeim verður nú tæplega kápan úr því klæðinu. Margt er að gerast í einu sem ekki er hægt að festa hönd á og Eflingarfólk ekki neitt að skjálfa á beinunum, þar standa allir uppréttir.


mbl.is Boða til atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. febrúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband