Það er nú það, það er gott að vera þannig settur sem þingmaður að vilja ekki opinbera sínar skoðanir og í rauninn er það mjög eðlilegt hjá honum. En hvað með almenning? Hvað finnst honum?
Mér dettur margt í hug en læt það ekki flakka. Ríkislögreglustjóri varpar því út að það sé spilling innan lögreglunnar. Hann nafngreinir engan.
Þá þarf að upplýsa það annars er verið að koma á stað sögum um menn og málefni. Björn Pálsson alþingismaður á Löngumýri, sem var lunkinn stjórnmálamaður fyrir sinn hatt, sagði að það væri góð saga eða ummæli sem maður léti fara frá sér ef hún kæmi til baka eftir viku. Þá var náttúrlega átt við með gamla kerfinu þ.e. maður hitti mann og sagði. Eða með gamla símanum ,stutt og ein löng, þar sem allir gátu hleraða hvern annan.
Hundahreinsun var auglýst að mig minnir með fimm löngum hringingum.
Nú er öldin önnur nú er hægt að afgreiða þetta hér, með fimm löngum ef því er að skipta.
Nú eða aldrei.
Það er borgaraleg skylda að fjalla um þetta mál á kurteisan hátt ég brýni menn og konur eða konur og menn.
Orði er laust herrar mínir og frúr.
![]() |
Þetta gengur ekki svona |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 24.9.2019 | 09:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 24. september 2019
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 11
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 600504
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar