Veðrið- t.d. veðurspáin í kvöld 8. febr 2019

Mér finnst ég merkja breytingu á lægðarbrautunum. Áður komu lægðirnar upp að Reykjanesi og sleiktu suðurströndina til austur, stundum var lægðarmiðjan yfir Íslandi og skutu sér svo norð austur og lentu þá í slagtogi með hæð yfir Grænlandi og dældu norðan átt yfir landið, oft stórhríð.

Nú virðist mér þær fari djúpt suður af landinu yfir Skotland. Sleikja svo suðurodda Noregs og halda svo máttlausar norður úr og halda sig alltaf í hafi. Varla nokkur hríð að kalla.


Bloggfærslur 8. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband