Sjálfstæðismenn með súrefnisgrímu

Stjórnmálaástandið nú er mjög óvanalegt. Mörg framboð og margir markhópar sem sótt er í. Það sem vekur þó mesta athygli er þetta mikla skrið sem er á Framsókn en að samaskapi fall Sjálfstæðisflokksins  virðist ekki stöðvast. Við liggur að Sjálfstæðismenn verði að ganga með súrefnisgrímu alla kosningabaráttuna eigi þeir að halda pólitísku lífi.


mbl.is Fylgi Sjálfstæðisflokks dalar enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. apríl 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband