Svo merkilegt er það að Stalín kom við sögu í svokölluðu Skjónumáli sem var háð hér upp á Íslandi vegna eignarumráða á skjóttri hryssu norður í landi . Nándartiltekið Löngumýrar-Skjónu.
Björn Pálsson bóndi á Ytri-Löngumýri var í málferlum út af skjóttri hryssu sem hann taldi sig eiga og þurfti að færa sönnur á hve gömul hún væri og hvort hún væri fædd honum.
Kom fyrir dóminn vitni Áslaug Björnsdóttir og var spurð hvort hún vissi hvenær Skjóna væri fædd. Það stóð ekki á svarinu: ,, Vorið sem Stalín dó" var svarið hjá þeirri stuttu.
![]() |
Sextíu ár liðin frá dauða Stalíns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 5.3.2013 | 21:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 5. mars 2013
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 496
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 399
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar