Það er mikið gert með það að það þurfi að yfirheyra strokufangann sem er sjálfsagt að gera en það er ekki þungamiðjan í þessu máli.
Meginatriðið í þessu máli er hvernig stendur á því að fangelsið er ekki öruggt og að fangi geti flúið viðstöðulaust vegna þess að girðingar eru ekki mannheldar og hreyfiskynjarar eru í ólagi og flest að því er virðist í hönk.
Þá þarf að kanna það hvernig standi á því að starfsmaður fangelsis kemur fram í fjölmiðlum og þá væntanlega í umboði fangelsisstjóra og lýsir því yfir að fangelsið sé nánast gjaldþrota. Og það er gert í upphafi flóttans.
Það hefur komið fram að pening hefur skort til viðhalds og einnig hefur það verið sagt að fjárveitingar hafi fengist og af hverju voru þær ekki notaðar til að gera við girðinguna.
Almenningur á kröfu á að þessir hlutir séu í lagi og þess vegna er mikilvægara að rannsaka aðstæður, gæslu verkferla og umsjón með föngum frekar en að eyða miklum tíma að yfirheyra fangann og gera það að aðalatriði umræðunnar.
Öryggi fangelsisins og stjórnun þess er aðalatriði í þessu máli og öryggi almennings.
![]() |
Yfirheyrslum ljúki fyrir áramót |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 27.12.2012 | 09:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 27. desember 2012
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 497
- Frá upphafi: 601401
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar