Formaður Bændasamtaka Íslands Haraldur Benediktsson kemur inn á lista Sjálfstæðismanna í NV-kjördæmi sem annar maður. Engin veit svo sem hvort það leiði til þess að hann komist inn á Alþingi.
Það sem hann reiðir í þverpoka fyrir framan sig er einokunarkerfi búvöruframleiðslunnar og berst varla fyrir breytingum á því kerfi og verður gaman að sjá hvernig Sjálfstæðisflokkurinn bregst við þessum tíðindum.
Aldarfjórðungur er síðan lögum um framleiðslu og verðlagningu á búvöru var breytt, svokölluð búvörulög. Þar var kvótakerfi sett á í landbúnað. Smátt og smátt hefur svo afurðarsöðvarkerfið þróast til einokunarkerfis.
Talað var um að þetta mundi leiða til mikillar hagræðingar fyrir þjóðfélagið.
Samkvæmt síðustu búreikningum eru búreiknisbúin með öfugan höfuðstól þ.e.s.a. skuldir eru meiri en eignir eins og sjá má á færslu sem ég setti inn fyrir nokkru í tilefni skýrslu frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Það eru mjög alvarlegur tíðindi, en fyrir setningu lagana voru bændur yfirleitt bjargálna, þó staða þeirra væri eitthvað mismunandi.
http://thorsteinnhgunnarsson.blog.is/blog/thorsteinnhgunnarsson/entry/1261248/?preview=1
Allt um það þá er Haraldi óskað til lukku og ég segi; hann er svo sem ekki einn um að bera ábyrgð á þessari þróun.
![]() |
Haraldur náði öðru sætinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 24.11.2012 | 19:45 (breytt kl. 19:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 24. nóvember 2012
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 497
- Frá upphafi: 601401
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar