Þetta er vont mál þarna í Seðlabankanum með kjör seðlabankastjóra. Vitað var að það voru einhverjar hnippingar þegar núverandi seðlabankastjóri var ráðinn. Hann taldi að sér hafi verið lofað einhverju um kjaramál.
Forsætisráðherra sagðist svo á þeim tíma engu hafað lofa um kjör. Og í raun var það aldrei leitt í ljós hver hafði lofað hverju. Már þáði stöðuna. Einboðið var að seðlabankastjóri færðis í aukana með kröfur um launakjör þegar nógu langt væri liðið um og hann orðinn fastari í sessi.
Það eiga svo sem allir rétt á því að leita til dómsstóla með sín mál telji menn á sér brotið. En það er óvanalegt að forstöðumaður stofnunar standi í málaferlum við þá stofnum sem hann stýrir, á sama tíma og hann sinnir sínu starfi.
Það er ekki að mínu mati trúverðugt í augum almennings, miðað við það ástand sem er í þjóðfélaginu nú um stundir.
Þess vegna er rétt að ráðamenn velti því fyrir sér hvort ekki sé rétt að seðlabankastjóri víki um stundarsakir eða taki sér veikindaleyfi, á meðan málaferlin standa yfir. Hann hefði þá líka rýmri tíma til að sinna málarekstrinum og það væri engum vafa undirorpið í hvers tíma því væri sinnt.
Eða hver er venjan við svona kringumstæður?
![]() |
Már í mál við Seðlabankann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 11.1.2012 | 22:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 11. janúar 2012
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 5
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 485
- Frá upphafi: 601414
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar