Þeir eru nú margir fornmunirnir.
Í dag verður boðin upp Massey Ferguson dráttarvél árgerð 1958 af hreppstjóranum í Vesturbæ Reykjavík. Þetta er reyndar dráttarvélin sem prýðir þessa bloggsíðu. Svona eru nú tímarnir erfiðir og mikil eftirsjá eftir þessum forngrip.
Uppboðið fer fram í nágrenni Bændahallarinnar við Hagatorg.
Ástand og útlit vélarinnar nú
- Afturfelgur sandblásnar og þær málaðar.
- Slanga ný í öðru afturdekki og heil afturdekk.
- Framfelgur málaðar, dekk heil.
- Þjöppuprófaður góð þjöppun, spíssar og olíuverk stillt, tímakeðja orðin rúm.
- Startari viðgerður og málaður.
- Húdd ryðbætt sandblásið og grunnað.
- Grill sandblásið grunnað og málað.
- Dynamór yfirfarinn. Nýr sviss. Sæti lagað.
- Bretti viðgerð og sandblásin sætið sandblásið og allt grunnað.
- Gírkassi opnaður og athugaður. Leit út eins og nýr.
- Vélarbolur sandblásin grunnaður og málaður.
- Yfirbygging sprautuð með rauðum lit.
- Bretti sett á.
- Miðöxull á frambita renndur og sett ryðfrí lega í bita.
- Nýjar hosur á vatnskassa.
- Eldsneytistankur grunnaður og málaður.
- Mælaborð málað.
- Ampermælir settur í mælaborð.
- Sett nýtt stýri á vélina.
- Lofthreinsari endurgerður.
- Nýr 105 amper geymir.
- Húddið sett á. Númer löguð og blettuð.
- Glóðarkerti og forhitari lagaður.
- Gangsett og allt virkar.
![]() |
Fornleifar í Landeyjahöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 1.4.2011 | 07:00 (breytt 1.4.2013 kl. 11:24) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 1. apríl 2011
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 491
- Frá upphafi: 601427
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 407
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar