Þegar ég sá þessa frétt þá rifjaðist upp fyrir mér að þegar ég fór sem sumarstrákur að Syðri-Löngumýrir í Blöndudal 1954 þá var þar uppistandandi vindmylla til raforkuframleiðslu. Dynamór og rafgeymar.
Þegar betur er að gáð þá voru vindmyllur á mörgum bæjum sem ég man eftir. Á þessum tímapunkti voru þær komnar í vanhirðu. Aldrei var talað um þessar vindmyllur, eins og þær ættu sér enga sögu. Og einhverra hluta vegna grennslaðist ég aldrei um þetta vindmyllumál og kann engar skýringar á því.
Allavega læðist að mér sá grunur að þarna hafi verið eitthvert félagslegt framtak að ræða en svo hafi skort þekkingu til að halda búnaðinum við. Vindmyllurnar voru að mig minnir allar eins að stærð.
En ég hef fyrir satt að framleitt var rafmagn með vindorku , sem notað var til lýsingar í Blöndudal fyrir 60 árum.
Það er alveg klárt.
![]() |
Vindmyllur á Íslandi innan árs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 15.11.2011 | 18:00 (breytt kl. 20:22) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 15. nóvember 2011
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 11
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 491
- Frá upphafi: 601420
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 407
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar