Vorljóð
Gakktu út í gróandann
gerast ævintýr.
Röðull skín og roðabjartur
risinn er dagur nýr.
Vorið vermir sál og sinni
er vetur burtu flýr.
Hvað er betra börnum landsins
en birta vorsins skær.
Hlýja loftið, ljúfa angan
á landið ljóma slær.
Syngur lækur í laut og móa,
lifnar sérhver bær.
Borgin lifnar líkt og landið
loftið fyllist klið.
Barnafjöld með bolta hlaupa
og bregða sér í lið.
Alla þyrstir í sumarsælu.
sólinni gleðjast við.
Kviknar líf í laufum trjánna,
lyftir þröst á flug.
Af vetrardrunga vorsins ylur
vermir okkar hug.
Vekur vonir, eflir andann,
vorsins styrk og dug.
Inga Þórunn Halldórsdóttir
Maí 2007
![]() |
Sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 22.4.2010 | 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 22. apríl 2010
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 45
- Sl. sólarhring: 98
- Sl. viku: 443
- Frá upphafi: 601527
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 379
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 40
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar