Árneshreppsbúar eru nú vanir ýmsu og kalla ekki allt ömmu sína. Ég hringdi í í skólabróður minn og frænda af Pálsætt á Ströndum, Úlfar Eyjólfsson bónda á Krossnesi í Árneshreppi og spurði hann hvernig hann hefði það og hvernig ástandið væri.
,, Það er allt gott að frétta af okkur og hér amar ekkert að" sagði Úlfar hinn hressasti og hafði ekki miklar áhyggjur af ástandinu. Þeir eru vanir einangruninni Árneshreppsbúar og það er hluti af þeirra lifnaðarháttum og lífsstíl.
Í Norðurfirði er allgóð höfn og sjóleiðin til Skagastrandar fær eftir því sem sjólag er hverju sinni.
Þeir hafa aðgang að meðulum en veiki punkturinn er ef til vill að komast undir læknishendur ef brýna nauðsyn ber til, og þyrfti að huga að þeirri lausn. 3 tíma sigling er til Skagastrandar. Þeir geta haft talstöðvarsamband ef sími bilar sagði Úlfar mér.
Bændur eru vel birgir af heyjum og ég held að íbúarnir spjari sig nú eins og þeir hafa alltaf gert.
![]() |
Hefur áhyggjur af Árneshreppi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 27.2.2010 | 17:35 (breytt kl. 17:40) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 27. febrúar 2010
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 129
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 527
- Frá upphafi: 601611
Annað
- Innlit í dag: 114
- Innlit sl. viku: 453
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar