Ég held að þetta séu nokkurskonar keðjubréf. Svona að hver upplýsi um annan og sendi á þann næsta.
Bankastjóri einn startaði keppninni í gær og sagði að hann hefði verið beittur þrýstingi af öðrum bankastjóra í allt öðrum banka.
Og fréttamaðurinn gleymdi að spyrja hvað þrýstingur þetta hefði verið og hvernig menn í öðrum bönkum geti beitt bankastjóra þrýstingi þannig að þeir þori ekki annað en að lána 3 milljarða bara sisvona.
Svo fara þeir að spyrja, ,, Af hverju var honum ekki sent bréf".
Þetta kemur allt saman til með að rekja sig upp eins og gamlar föðurlandsnærbuxur.
![]() |
12 hafa fengið bréf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 10.2.2010 | 21:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 10. febrúar 2010
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 129
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 527
- Frá upphafi: 601611
Annað
- Innlit í dag: 114
- Innlit sl. viku: 453
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar