Þá liggur það fyrir að þessu málið hefur verið vísað heim til Íslands með skilyrðum, þar sem íslenskir dómarar koma til með að fást við það.
Mín tilfinning er að það hafi verið rétt ákvörðun að hefja málið í New York. Það kemur í veg fyrir að málið sé eyðilagt á síðari stigum. Fyrir liggur að féð var mest tínt saman til rúnings (skuldabréfaútgáfa) í New York. Það má segja að bankinn hafi verið rúinn inn að skinni.
Öll grunnvinna málsins kemur til með að nýtast við íslenska dómstóla og auk þess er hægt að bæta nýjustu upplýsingum varðandi efnahag bankans samkvæmt þeim gögnum og skýrslum sem sérstakur saksóknari hefur aflað.
Jón Ásgeir tjáir sig um málið og hefur áhyggjur af því að slitastjórn sé að sóa fjármunum í málarekstur og rýra þannig hagsmuni kröfuhafa. Hann lýsir því jafnframt yfir að hyggjast fara í skaðabótamál. Það er varla tímabært fyrr en málinu er lokið á Íslandi. Þetta trikk er eingöngu hugsað til þess að hræða. En ég held að það vilji bara svo til að það sé enginn hræddur.
Málið er fjölþjóðlegt og það það má segja að dóms og bankamál séu að verða heimsvædd í ljósi þeirrar tækni sem fyrir hendi er í fjarskiptum þegar fólk og fyrirtæki getur bara stutt á ENTER til að færa háar upphæðir milli heimsálfa.
Því skiptir máli að íslenskir dómstólar taki með festu og einurð á þessu máli þegar því verður stefnt fyrir íslenska dómstóla.
Mörg fræg mál eru til úr íslenskri sögu og má þar t.d. nefna eftirmál og málaferli vegna Njálsbrennu.
![]() |
Glitnismáli vísað frá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 14.12.2010 | 20:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 14. desember 2010
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 487
- Frá upphafi: 601429
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar