Harmur Samfylkingarinnar

Ţađ er rétt, ţađ viku tveir ráđherrar úr ríkistjórninni um áramótin.

Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnađarráđherra fyrir VG og Árni Páll Árnason efnahags og viđskiptaráđherra fyrir Samfylkinguna.

Harmur Samfylkingarinnar er sár og djúpur vegna ţess ađ Árni Páll var ráđherra í fjölmennasta kjördćmi landsins SV kjördćmi međ 58 ţús. kjósendur. Katrín Júlíusdóttir er á leiđ í barneignarleyfi svo Samfylkingin verđur ráđherralaus í ţessu kjördćmi.

Hvorugur ráđherrann fékk neinar pólutískar samkomulagsbćtur, sem ég nefni svo, svo vitađ sé, svo sem stól forseta Alţingis ellegar stól seđlabankastjóra eđa eitthvađ ţess háttar.

Nú er Steingrímur J. Sigfússon orđin einskonar Lykla-Pétur í ríkisjórninni, međ marga lykla ađ ráđuneytum í hendi sér. Hann stendur úti á brúarvćngnum og tekur brimskaflana á sig og brotsjóina og ćđrast ekki.


mbl.is Gagnrýna „ólýđrćđisleg vinnubrögđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vont mál í Seđlabankanum

Ţetta er vont mál ţarna í Seđlabankanum međ kjör seđlabankastjóra.  Vitađ var ađ ţađ voru einhverjar hnippingar ţegar núverandi seđlabankastjóri var ráđinn. Hann taldi ađ sér hafi veriđ lofađ einhverju um kjaramál.

Forsćtisráđherra sagđist svo á ţeim tíma engu hafađ lofa um kjör. Og í raun var ţađ aldrei leitt í ljós hver hafđi lofađ hverju. Már ţáđi stöđuna. Einbođiđ var ađ seđlabankastjóri fćrđis í aukana međ kröfur um launakjör ţegar nógu langt vćri liđiđ um og hann orđinn fastari í sessi.

Ţađ eiga svo sem allir rétt á ţví ađ leita til dómsstóla međ sín mál telji menn á sér brotiđ. En ţađ er óvanalegt ađ forstöđumađur stofnunar standi í málaferlum viđ ţá stofnum sem hann stýrir, á sama tíma og hann sinnir sínu starfi.

Ţađ er ekki ađ mínu mati trúverđugt í augum almennings, miđađ viđ ţađ ástand sem er í ţjóđfélaginu nú um stundir.

Ţess vegna er rétt ađ ráđamenn velti ţví fyrir sér hvort ekki sé rétt ađ seđlabankastjóri víki um stundarsakir eđa taki sér veikindaleyfi, á međan málaferlin standa yfir. Hann hefđi ţá líka rýmri tíma til ađ sinna málarekstrinum og ţađ vćri engum vafa undirorpiđ í hvers tíma ţví vćri sinnt.

Eđa hver er venjan viđ svona kringumstćđur?


mbl.is Már í mál viđ Seđlabankann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Álfadans

Nú er glatt í hverjum hól,

hátt nú allir kveđi,

hinstu nótt um heilög jól,

höldum álfagleđi.

 

Fagurt er rökkriđ

viđ rammann vćtta söng,

:,: syngjum hátt og dönsum

ţví nóttin er svo löng. :,:
mbl.is Kvöddu jólin međ brennum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Deila um skipulög

Ţetta er ţá sem sagt deila um skipulög.

Ég held ađ ţetta sé skipulögđ deila.

Ţađ er ţung undiralda í málinu.

Ég held ađ ţađ teigist á málin.

Ţađ eru ýmis tćknileg atriđi í málinu.

Máliđ er í raun mjög sérstakt.

Merkilegast er ađ Kirkjumálasjóđur hafi peninga í byggingu Ţorláksbúđar.


mbl.is Kćra ákvörđun Skipulagsstofnunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Líkin í lestinni

NikkarinnŢađ eru allir flokkar međ lík í lestinni frá hruninu, utan Vinstri hreyfingin Grćnt frambođ, Hreyfingin, Borgarahreyfingin og Bestiflokkurinn, svo talađ sé um stjórnmálaöfl sem hafa marktćkt fylgi.

Ólafur Ragnar er ekki útfararstjóri og vill sennilega ekki vera í líkfylgd.

Ég held ađ hann fari frekar í hljómsveit hjá Guđmundi Steingrímssyni.

En fólk verđur ţá ađ kunna ađ spila á harmóníum, syngja eđa vera listamenn til ađ komast á svoleiđis lista.


mbl.is Björn: Ţađ mun muna um forsetann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband