Búvörusektir

Spurningin er hvort það standist stjórnarskrá að sekta menn vilji þeir reyna bjarga sér í atvinnulegu tilliti.

Stjórnarskráin mælir fyrir um atvinnufrelsi borgaranna.

Með bráðabirgðalögum  nr. 49/1934 voru settar reglur um meðferð og sölu mjólkur og rjóma og fleira, en þau voru staðfest með lögum nr. 1/1935.

Mig minnir að þetta hafi gerst vegna deilu um sölu á mjólk frá Korpúlfstöðum en Framsóknarmenn voru eitthvað óhressir með það.

Ég verð þá leiðréttur um þetta ef það er rangt og tek því.


mbl.is Skjaldborg um styrkjakerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband