Skynsamlegt að byggja nýtískulegan og fallegan skóla

Allir sem ég hef talað við telja best og farsælast til lengri tíma litið að byggja nýjan skóla. Annað sé ekki í stöðunni.

Þegar mygla er kominn í byggingar er erfitt að ná að eyða henni.

Allt klastur og endurbygging er fúsk. Með því að byggja nýjan skóla er grunnurinn allgerlega hreinsaður og hægt að endurbyggja og skipuleggja lóðina sem er ekki síður mikilvægt.

Í minni fjölskyldu eru tvær kynslóðir búnar að vera í skólanum, Þar af einn fv skólastjóri, sem telr sig hafa margskonar reynslu. Hann fussar og sveiar yfir því ef stjórnvöld bæjarins ætla sér að vera með einhverja kofastarfsemi.

Nýr Kársnesskóli takk, með fallegum arkitektúr inn í 21 öldin.


mbl.is Viðgerð eða niðurrif Kársnesskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. maí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband