Allt var slétt ţá Rauđur rann:
ruggađi toppur síđur,
gatan rauk og gneistinn brann
-gangurinn var svo tíđur
Jón Hinriksson
Blakkar frýsa og teygja tá,
tungliđ lýsir hvolfin blá,
knapar rísa og kveđast á,
kvikna vísur til og frá.
Jóhannes úr Kötlum
Hef ég fundiđ heyrt og reynt
hestsins vit og snilli,
ţegar ekki gat ég greint
götujađra milli.
Guđmundur Ingi Kristjánsson
Hófa snjöll ţá heyrast sköll,
hrynja spjöll á kletta,
ćrast tröll en fćrast fjöll
fram á völlu slétta.
Guđmundur Torfason
Ríđur fríđur rekkurinn,
rjóđur, móđur, vel búinn,
keyri blakar klárinn sinn
kvikar vakur fákurinn.
Gamall húsgangur
Heimild : Ferskeytlur, Kári Tryggvason valdi, Almenna bókafélagiđ
Hestar á götum borgarinnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.12.2009 | 20:07 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 274
- Sl. sólarhring: 407
- Sl. viku: 1075
- Frá upphafi: 570372
Annađ
- Innlit í dag: 262
- Innlit sl. viku: 976
- Gestir í dag: 258
- IP-tölur í dag: 255
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.