Guðmundur Steingrímsson bauð sig fram í Alþingiskosningunum í Norðvesturkjördæmi en á heima í Suðvesturkjördæmi.
Þegar hann var spurður af hverju hann væri að bjóða sig fram fyrir norðan og vestan svaraði hann því einatt að hann ætti kærustu á Snæfellsnesi og sumarbústað í Borgarfirði. Svo hefði afi hans og pabbi verið þingmenn á þessu slóðum.
Auðvita kusum menn hann strax, þó engin hafi vitað af hverju hann var að bjóða sig fram á þessum slóðum. Frekar að hann byði sig fram í sínum heimakjördæmi Suðvesturkjördæmi sem er fjölmennasta kjördæmi landsins með um 58 þús. kjósendur.
En þar var galli á gjöf Njarðar að þar hafa menn bara 1/2 atkvæði og lítill séns að verða þingmaður þar.
Nú er Guðmundur kominn í vandræði á Alþingi og vill ekki taka þátt í málunum. Enda allir sjóðir tómir og engu fé hægt að veita til kjósenda og það er ekkert gaman að svoleiðis þingstörfum.
Úff vonandi að maður fá kaupið sitt.
Ég tek ekki þátt í þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.12.2009 | 16:52 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni hver man ekki eftir BÍLDUDALS GRÆNUM BAUNUM eina ástæðan fyrir þessu hjá honum og fleirum er að stela styrknum frá ríkinu eins og fleiri gaman væri að vita hvað sveitafélögin sem þessir kappar skrá sig í borgi mikið fyrir börnin þeirra vegna skólagöngu á höfuðborgarsvæðinu hugsuðu þeir það dæmi til enda eða fá þeir prósentur af mútu fé ráðherrana til að halda þeim stilltum ég bara spyr
BJÖRN kARL þÓRÐARSON (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 18:19
Gummi kallinn ætlar að vera fyrstur af bjálfaliðinu til að markaðssetja sig.
Gef honum grænan karl í einkun. (Grænn karl er sama og 3,5 )
axel (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 18:40
Laukrétt, markaðssetning!
Þorsteinn H. Gunnarsson, 17.12.2009 kl. 18:51
Athugasemd frá Birni Karli Þórðarsyni var að koma inn a bloggið núna kl:16:27, hún hefur tafist eitthvað á leiðinni.
Ég get lítið tjáð mig um hana veit ekkert um hvaða styrki Guðmundur fær eða hvort hann á afkomendur í skóla og veit ekkert um hvaða mútufé Björn er að tala um.
En ég man að einhverju sinni komu grænar baunir inn á bensínreikning föður Guðmundar þegar hann var hjá Rannsóknarráði. En það mál tilheyrir nú gamansögum þjóðarinnar og er löngu fyrnt og Guðmundur á ekkert að líða fyrir það.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 18.12.2009 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.