Myndin með fréttinni er af kúm á Höllustöðum í Blöndudal í Svínavatnshrepp. Sér þar yfir að Blöndudalshólum í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Á þessum slóðum var elsta búnaðarfélag landsins stofnað Jarðabótarfélag Svínavatns- og Bólstaðarhliðarhreppa stofnað 1842. - 64 árum seinna fengu Íslendingar sinn fyrsta ráðherra 1906.
Félagslög Búnaðarfélags Svínavatnshrepps frá 1842, dugðu mönnum nokkuð vel í ráðherra og ráðuneytisleysinu. Þegar ég varð formaður félagsins 1979 fór ég að leita að félagslögunum og þá höfðu þau verið að mestu óbreytt frá félagsstofnun og gekkst ég fyrir því að félaginu væru sett ný lög.
Eftir því sem sögur herma var alla tíð mikill félags- og framkvæmdahugur og gleði í bændum á þessu svæði og öll störf gengu vel fyrir sig, þrátt fyrir ráðherra og ráðuneytisleysið.
Það er spurning hvort ekki væri rétt að bændur hvíldu sig á landbúnaðarráðuneytinu í svona í 50 ár og athuga hvort landbúnaðurinn myndi ekki jafna sig.
Mótmæla fækkun ráðuneyta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.12.2009 | 21:57 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 36
- Sl. sólarhring: 106
- Sl. viku: 186
- Frá upphafi: 573504
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.