Ráðunautur Bændasamtaka Íslands kemur fram í þessu máli á opinberum vettvangi eins og hann sé stjórnvaldið. Það er misskilningur. Bændasamtök Íslands eru hagsmunasamtök búvöruframleiðenda.
Í lögum um búfjárhald frá 15. maí 2002 nr. 130 segir:
2. gr. [Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra]1) hefur á hendi yfirstjórn þeirra mála er lúta að meðferð búfjár og eftirliti með búfjárhaldi sem kveðið er á um í lögum þessum.
Með búfé er í lögum þessum átt við alifugla, geitfé, hross, kanínur, loðdýr, nautgripi, sauðfé og svín.
Síðan segir:
Rísi ágreiningur um hvað skuli falla undir hugtakið búfé sker [sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra]1) úr.
Þá er spurningin hvað er búfé og hvað er villifé? Ef engin á þetta fé og engin hefur haft samfeldarnytjar af þessu fé að þá getur það ekki kallast búfé.
Því virðist rökréttara að kalla þetta villifé og um það gilda mér vitanlega engin lög. Mér vitanlega hefur landbúnaðarráðherra ekki fellt neinn úrskurð samkvæmt 2. greininni. Þannig að málið stendur opið.
Spurningin er þá sú, hvort hér hafi skapast sjálfstæður tilveruréttur fjárins? Henni er erfitt að svara og þyrfti til þess lögfræðinga og búfræðimenntaða menn og umhverfisfræðinga.
Í Reykjavík er t. d. villtur stofn af kanínum og það er enginn, svo ég viti til að amast við honum eða að velta því fyrir sér hvor þær berjist innbyrðis um fengitímann.
Segir féð ekki hafa neitt verndargildi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.10.2009 | 17:41 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 128
- Sl. sólarhring: 166
- Sl. viku: 2325
- Frá upphafi: 572423
Annað
- Innlit í dag: 106
- Innlit sl. viku: 2052
- Gestir í dag: 106
- IP-tölur í dag: 106
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.