Ef rétt er að þessi stofn hafi lifað þarna sjálfala frá miðri síðustu öld er þessi fjárstofn sérstakur.
Ef hann er villtur stofn þá er eðlilegt að því sé velt fyrir sér undir hvaða lögum hann sé og ekki einsýnt að sveitastjórn hafi ein íhlutunarrétt um málefnið.
Eðlilegt væri að fresta því að aflífa féð en þess í stað að leita álits þar til bærra aðila svo sem umhverfisráðuneytis og landbúnaðarráðuneytis en ráðuneytisstjórinn þar er að því ég best veit doktor í sauðfjárrækt.
Þessi stofn getur verið vermætur út frá erfðafræði og féð gæti verið áhugavert til áframhaldandi ræktunar því hann virðist hafa staðið allar fjárpestir af sér. Hvað með t.d riðutilraunir? Við erum búin að vera basla með riðu í sauðfé í 100 ár. Gæti þessi stofn verið ultrasterkur gagnvart riðusjúkdómi?
Annað eins og þetta mál hefur nú farið til umsagnar og/eða í umhverfismat.
Auk þess sem engin á þetta fé og því þarf sennilega úrskurð yfirvalda til að fella það.
Þegar þetta mál er borið saman við ísbjarnarmálin þá verður þetta allt saman hlægilegt.
Ég held að það sé rétt að biðja fénu griða.
![]() |
Nítján kindur heimtar af Tálkna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.10.2009 | 18:00 | Facebook
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 51
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 578674
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 34
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Margir góðir punktar sem þú nefnir Þorsteinn og ég er líklega sammál þeim öllum. Svona útrýmingarherferð er ekki mönnum sæmandi.
Loftur Altice Þorsteinsson, 28.10.2009 kl. 20:59
Það gerist ekkert í fyrramálin nema einhver taki í taumana og fresti þessu.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 28.10.2009 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.