Afskriftir skipa og veiðarfæra og greiðslu skulda á að haldast í hendur við niðurfærslu aflaheimilda. Það hefur enginn sagt að allar veiðiheimildir ættu að fyrnast á morgun.
Ef fyrningin tæki t.d. 20 ár hefur útgerðin 20 ára umþóttunartíma til að greiða hægt og sígandi niður skuldir ár frá ári.
Lífi útgerða er ekki hætt eftir 1 afskriftaárið. Allar útgerðir hefðu jafnan möguleika til að endurnýja aflaheimildir með því að leigja þær af eigandanum, þ.e. þjóðinni, jafnóðum og þær væru innkallaðar.
Þannig gætu útgerðir byggt upp fiskveiðiheimildir á nýjum, traustum og farsælum grunni í sátt við þjóðina.
Síðan munu menn endurnýja skip og búnað eins og títt er í atvinnurekstri.
Það er nefnilega stefnt að áframhaldandi sjósókn Íslendinga. Og það eru alltaf nýjar hendur á lofti til að vinna störfin.
P.s. Svo er spurningin með afskriftasjóðina? Hvað varð um þá í útgerðinni? Árlega má færa til gjalda 10% fyrningu af vélum og búnaði og 5% af fasteignum sem eiga færast í afskriftasjóði, annaðhvort til greiðslu skulda eða til endurnýjunar.
Hvar er þetta fé?
![]() |
Segir fyrningarleið ruddaskap |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.10.2009 | 22:19 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 10
- Sl. sólarhring: 82
- Sl. viku: 998
- Frá upphafi: 580976
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 833
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið af skuldum þessara fyrirtækja koma útgerð ekki við samkvæmt nýlegri úttekt.
Árni Gunnarsson, 16.10.2009 kl. 00:11
Já, það er einmitt það Árni, þakka þér fyrir að benda á það atriði.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 16.10.2009 kl. 06:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.