Boðað er til skyndifundar í Framsóknarfélagi Seylustrandarhrepps vegna þeirra alvarlegu stöðu sem upp er kominn, vegna svokallaðra Noregslána og hugsanlegra afleiðingar leikfléttu nokkurra ótilkvaddra þingmanna í því máli á fylgi flokksins.
Í annan stað verður rætt um áformaðan brottrekstur nokkurra flokksfélaga sem tengdir er hruninu og gætu skaðað atkvæðahagsmuni flokksins til langra framtíðar verði þeir áfram í flokknum.
Leitað er afbrigða um löglegan boðunartíma fundarins, en hann skal eigi vera skemmri en 3 sólarhringar.
Er bændum gert skylt að standa strax upp af búum sínum og mæta til Lögleiðavalla eigi síðar en í birtingu í fyrramálið og hafa með sér nesti.
Á fundinum eru menn og konur beðin að leggja allan ágreining til hliðar um smærri málefni og einbeita sér að þessu leiðindamáli sem hefur riðið húsum undanfarið og verður það leitt til lykta með góðu eða illu á fundinum og aungvar málamiðlanir gerðar.
Stjórn
Framsóknarfélags Seylustrandarhrepps.
Birtir bréf Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.10.2009 | 19:09 (breytt kl. 20:27) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.