Það er virðingarvert að allir reyni að nota áhrif sín til að vinna að hagsmunum Íslendinga í þeim erfiðu aðstæðum sem við erum nú bæði heima og erlendis.
Þó svo öll ákvarðanataka sé formlega hjá framkvæmdavaldinum um lántökur og formleg samskipti er það ekki bannað að stjórnmálamenn leiti hófanna um aðstoð.
Ég veit náttúrlega ekkert hvað forsætisráðuneyti hafi gert varðandi bréfaskriftir við Norðmenn varðandi utanför Framsóknarmanna og hvert innihald bréfanna hefur verið.
Það er tímabært að það sé upplýst svo hið rétta komi í ljós.
Framsóknarmenn verða að greina á milli annarsvegar eigin atkvæðaveiða og að skapa sér betri víglínu í pólitík og hinsvegar raunverulegra starfa að þjóðarhagsmunum.
Svo verður Morgunblaðið að vanda sig svo hið rétta komi í ljós. Það er enn þá blað allra landsmanna, er það ekki rétt eftir haft?
Mér finnst framsetning þessarar fréttar óboðleg og legg ekki trúnað á að hægt sé að panta bréf frá erlendu ríki sem þjóni einhverjum annarlegum tilgangi um skemmdarverk á íslenskum hagsmunum.
Jóhanna beitti sér gegn láninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.10.2009 | 12:09 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 566936
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.