Í fréttinni segir; ,, Fyrirhugaðar háspennulínur verða lagðar um mosagróin nútímahraun, sem njóta sérstakrar verndar samkvæmt náttúruverndarlögum, á meirihluta línuleiðarinnar frá Hellisheiði út á Reykjanes".
Ég spyr nú í einfeldni minni, hvernig eru mosagróin nútímahraun? Ég hef aldrei heyrt þetta áður.
Ég hef heyrt talað um helluhraun og apalhraun, Ódáðahraun og Aðaldalshraun. Hraun eru misjafnlega vel gróin.
Ég hefði haldið að nútímahraun væri það hraun sem væri að renna og væri varla orðið kalt.
Nútímahraun? Er ég virkilega orðinn svona klikkaður að ég viti ekki hvað nútímahraun er?
Þetta er sennilega Icesave sem er búið að fara svona með mig.
Í Blöndudeilunni sællar minningar var mikið hamrað á því að virkjunin væri á öruggu svæði þar sem lítil hætta væri á jarðskjálftum eða eldgosum.
Nú á að leggja þessa línu eftir endilöngum Reykjanesfjallgarði sem alltaf er að hristast vegna jarðskjálfta. Og Hafnarfjarðarbær er búinn að byggja íbúðahverfi í hraunfarvegi Bláfjalla að því að mér skilst.(Tek það aftur ef það er rangt).
Ég er nú alveg hættur að skilja hlutina.
Verulega neikvæð áhrif vegna lagningar Suðvesturlína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.9.2009 | 17:55 | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 282
- Sl. sólarhring: 343
- Sl. viku: 432
- Frá upphafi: 573750
Annað
- Innlit í dag: 267
- Innlit sl. viku: 385
- Gestir í dag: 260
- IP-tölur í dag: 254
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég sammála Skipulagsstofnun. Auðvitað á ekki að leggja rafmagnslínur þar sem fuglar geta flogið á, sérstaklega hrafnar. Svo þessi gullkorn þeirra um útivistarsvæði. Það vita það allir að það liggur háspennulína yfir Heiðmörk og þess vegna fer enginn þangað. Einfalt mál. Auðvitað verða börn okkar að sætta sig við rafmagnsskömmtun svo fuglarnir lifi.
Öddi (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.