Það eru þrjár hliðar á þessu máli.
Í fyrsta lagi hefur Guðjón mikla þekkingu á sjávarútvegsmálum og er mjög fínn í þetta. Svo getur Jón Bjarnason hugsað sér að kvelja líftóruna úr LÍÚ með því að setja svona þungavigtarmann í þetta sem menn verða að hlusta á.
Í öðru lagi getur þetta verið klókt af Jóni að losa sig við andstæðing í stjórnmálum og festa hann í sessi í ráðuneytinu og jafnvel gera Sigurjón Þórðarson að fiskistofustjóra svo frekar um hægist í kjördæminu.
Í þriðja lagi verður ekki pláss fyrir nema 6 þingmenn í Norðurlandskjördæmi vestra þegar búið verður að laga atkvæðamisvægið til Alþingiskosninga. Svo það er ekki seinna vænna fyrir menn og konur að koma sér vel fyrir. Það verður allt í lagi fyrir Ásmund Daðason, hann hverfur bara að eigin búi, enda hefur hann væntanlega aldrei gert ráð fyrir því að verða þingmaður.
![]() |
Guðjón Arnar í sjávarútvegsráðuneytið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 31.8.2009 | 17:44 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 4
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 579824
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 63
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fagna heils hugar.
Árni Gunnarsson, 1.9.2009 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.