Það er mikill munur á orðunum styðja og ábyrgjast. Það er hægt að lofa manni að styðja hann yfir brú en það er ekki það sama og að ábyrgjast að hann komist yfir. Hann gæti dottið í ána og drukknað. Það er einmitt það, sem Icesave er að gera núna. Í Drekkingarhyl á Þingvöllum.
Það er einmitt þetta sem Björgvin G. Sigurðsson er að útskýra fyrir framasóknar og sjálfstæðismönnum. Hann er kominn í skipulagt undanhald og er að vígbúast á Þingvöllum í Þjóðgarðsnefndinni. Þar mun hann fara með ættjarðarljóð eftir Jónas Hallgrímsson og fleiri, kvölds og morgna uns Icesave er gengið yfir.
Afborgun af Icesave er 60-70 milljarðar á ári, en verðmæti sjávarafurða 2008, 99 milljarðar. Svo það sjá allir í hverslags vitleysu mál okkar eru kominn. Við getum ekki borgað Icesave. Við rétt höfum fyrir nauðþurftum án Icesave.
Fjórir ráðherrar breyttu bréfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.8.2009 | 18:38 | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 279
- Sl. sólarhring: 315
- Sl. viku: 2476
- Frá upphafi: 572574
Annað
- Innlit í dag: 243
- Innlit sl. viku: 2189
- Gestir í dag: 243
- IP-tölur í dag: 242
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þorsteinn,
Þetta er bara ekki rétta. Hér eru gríðarlegir eignir fámenns hóps. Einnig eiga Íslendingar hundruð milljarða í útlöndum. Við erum rík þjóð. Heldur þú virkilega að það sjá það ekki allir(nei líklega ekki).Það þarf einfaldlega að skipta upp á nýtt.
Heldur þú virkilega að Bretar eða Hollendingar láta kúga sig svona auðveldlega......nei ég hélt ekki!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Jóhannes (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.