Sjómannadagurinn hjá mér var nokkuð hefðbundinn. Við hjónin mættu við Minningaröldur Sjómannadagsráð í Fossvog. Við systkinin eigu nokkurn hlut að því máli að þeim var komið þarna upp.
Við höfðum sett okkur í samband Vita og Hafnarmálastofuna um að reisa minnismerki um Vitaskipið Hermóð sem fórst 18. febrúar 1959 og eru því 50 ár síðan. Voru góðar undirtektir í því máli. Þá var ljóst að engin aðstaða var til staðar til að skrá nöfn sjómanna sem höfðu farist á sjó. Jafnframt var vitað að í Fossvogskirkjugarði voru minningarlundir fyrir franska og enska sjómen, en ekki íslenska.
Niðurstaðan var að Sjómannadagsráð gekk í þetta mál í samvinnu við stjórnvöld kirkjugarðanna og aðila sem höfðu tengda hagsmuni inn í málið og var útkoman þessar Minningaröldur.
Það hafa þróast hefðir við þessa afhöfn. Hún er látlaus, hefst með því að blásið er í horn. Síða fer prestur með ávarp og bæn og oftast hefur það verið síra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur.
Landhelgisgæslan hefur verð með 3 manna heiðursvörð við athöfnina.
Nú brá nýrra við og voru komni yfirmenn Landhelgisgæslunnar ásamt sínum mönnum allir í einkennisbúningum og með strípur. Einnig voru komir sjóliðar og yfirmenn af norsku herskipi.
Gengu þessir aðilar undir norska og íslenska fánanum inn á svæðið í tveim flokkum. Yfir maður þeirra gaf fyrirmæli um stöður og hreyfingar í heiðursverði. Það var sérstök samkennd að sjá þessa tvo þjóðfána sem eru líkir, blakta saman enda eru þessar þjóðir frændþjóðir. Það var stíll yfir þessu alveg eins og ég hafði hugsað mér þetta í upphafi.
Seinna um daginn fórum við í Grindavík að finna skyldfólk okkar þar. Bærinn er allur fallega skreyttur og kom okkur mjög á óvar hvað fólk var hugmyndaríkt og frumlegt að skreyta. Þetta var fullt af list. Það er þess virði að skoða Grindó á sjómannadaginn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.6.2009 | 23:27 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 12
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 77
- Frá upphafi: 566933
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.