Hér er er því velt fyrir sér hvort Þráinn Bertelsson eigi að skila heiðurslaunum sem honum hefur verið veitt til ritstarfa. Ég tel að það sé fengur fyrir þingið að innan veggja þess sé starfandi þingmaður sem er jafnframt rithöfundur.
Rithöfundar skrifa jafnan á kvöldin og um helgar. Þá má benda á að frí er á 52 laugardögum 52 sunnudögum, að auki 11 aðrir frídagar auk 20 virkir dagar í sumarfrí samtals 136 frídagar sem almenningur er með í flestum kjarasamningum. Það væri ánægjulegt ef Þráinn gæti einhvern tíman seinna veitt okkur innsýn í sálarlíf manna og kvenna á Alþingi Íslending. Ég tel að hann eigi ekki að skila heiðurslaununum en borgi eðlilegan skatt af þeim.
Ef Þráinn á að skila styrknum er þá ekki rétt að Ásmundur Einar Daðason bóndi og nýkjörinn alþingismaður VG skili landbúnaðarstyrkjum sínum sem hann þiggur úr ríkissjóði á meðan hann situr á Alþingi.
Ásmundur kemur inn á Alþingi á 1350 atkvæðum á meðan Þráinn er með 3357 atkvæði. Þannig að það þarf mörgu að gefa gaum þegar kjörbréf verða rannsökuð í upphafi þings.
Fjármála -og landbúnaðarráðherra VG gerði nefnilega nýjan styrkjasamning um búvörur 10 mínútum fyrir Alþingiskosningar. Atkvæði á landsbyggðinni hafa nefnilega tvöfalt vægi en atkvæði á mölinni. Það er þægilegt að sami ráðherra er landbúnaðarráðherra og fjármálaraðherra og því hæg heimatökin að þurfa ekki að spyrja kóng né prest.
Svona gerast nú kaupinn í pólitíkinni hjá VG. Fyrir þetta fékk svo landbúnaðar- og fjármálaráðherra VG forsíðuna í Bændablaðinu fyrir kosningar og var svo hlæjandi á næstu heilsíðu. Ég hef alltaf sagt að þeir geta verið gamansamir Vinstri-grænir.
Þráinn taki ákvörðun um heiðurslaunin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.4.2009 | 20:11 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 7
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 566928
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.