Sjálfstæðisflokkurinn var með 37 milljónir í tap á samstæðureikningi sínum 2007. Reyndar voru allir stjórnmálaflokkarnir með tap á rekstrarreikningi 2007. Einhvern vegin verður að afla fjár til að fjármagna halla í rekstri. Varla er hægt að tína dósir upp í tapið eða selja kleinur. Þess vegna er auðveldast að láta þá sem þykjast eiga peninga borga. En að láta húkka sig svona rétt fyrir kosningar er svakaleg. Hver kjaftaði eiginlega frá?
Sjálfstæðisflokkurinn sker sig úr með að vera einn flokka, sem sem er með réttan höfuðstól. Flokkurinn er með eigið fé að upphæð kr. 386 milljónir og þar af veltufjármuni kr. 51 milljónir.
Aðrir flokkar eru með öfugan höfuðstól þ.e. skulda meir en þeir eiga. Það þýðir ekki að þeir séu gjaldþrota á meðan þeir geta staðið í skilum.
Ég legg til að stjórnmálaflokkarnir komi sér upp bás í Kolaportinu og annarstaðar út um land og selji þar bílskúrsdót, til fjáröflunar, frá almenningi. Frambjóðendur geta verið þar að afgreiða og komist þannig í bein tengsl við kjósendur. Þetta gæti sparað flokkunum ýmis útgjöld svo sem auglýsingar o.þ.h.
Skilað til lögaðila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.4.2009 | 21:15 (breytt 23.4.2009 kl. 13:04) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 131
- Sl. sólarhring: 201
- Sl. viku: 281
- Frá upphafi: 573599
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 244
- Gestir í dag: 126
- IP-tölur í dag: 126
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi tillaga þín um kompudaga í Kolaportinu er ansi fín, þarna myndu pólitíkusar komast í beint samband við kjósendur og geta komið sínum málum á framfæri.
Hafsteinn Björnsson, 8.4.2009 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.