F. í Reykjavík 19. ágúst 1952. For.: Gunnar H. Kristinsson (f. 1. nóv. 1930, d. 27. ágúst 2000) hitaveitustjóri og k. h. Auðbjörg Brynjólfsdóttir (f. 1. nóv. 1929, d. 17. jan. 2000) starfsmaður heimilishjálpar í Reykjavík, móðir Gunnars Birgissonar fyrrv. alþm. K. 1. (17. júní 1976) Aldís Rögnvaldsdóttir (f. 29. mars 1956) framkvæmdastjóri. Þau skildu. For.: Rögnvaldur Karstein Guðmundsson og k. h. Erla Sigurgeirsdóttir. K. 2. Elsa B. Friðfinnsdóttir (f. 9. okt. 1959) hjúkrunarfræðingur. For.: Friðfinnur Friðfinnsson og k. h. Rannveig Ragnarsdóttir. Börn Kristins og Aldísar: Dagný (1978), Erla (1979), Rögnvaldur Karstein (1981), Rakel (1985).
Stúdentspróf MR 1972. BS-próf í stærðfræði HÍ 1979.
Kennari við Grunnskóla Tálknafjarðar 1973, Grunnskóla Bolungarvíkur 1974-1975 og 1979-1981, Gagnfræðaskóla Sauðárkróks 1975-1976, við Fjölbrautaskólann við Ármúla og Fjölbrautaskólann í Breiðholti 1977-1979. Skrifstofustjóri hjá Jóni Fr. Einarssyni, byggingarþjónustu, í Bolungarvík 1981-1986, starfsmaður Bókhaldsþjónustunnar þar 1986-1991.
Bæjarfulltrúi í Bolungarvík 1982-1998, í bæjarráði 1986-1991, 1994-1995 og 1997-1998. Formaður stjórnar kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum 1982-1985. Formaður Verslunarmannafélags Bolungarvíkur 1982-1992. Formaður knattspyrnudeildar UMFB 1984-1988. Í framkvæmdastjórn Landssambands íslenskra verslunarmanna 1987-1991. Í flugráði 1987-1991. Í stjórnarnefnd um Skipaútgerð ríkisins 1989-1992. Í framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins 1989-1998. Í stjórn Húsnæðisstofnunar ríkisins 1991-1995. Í stjórnskipaðri nefnd um sameiningu sveitarfélaga frá 1991. Í stjórn Byggðastofnunar 1995-1999, formaður stjórnar 2000-2002. Í framkvæmdastjórn, landsstjórn og miðstjórn Framsóknarflokksins 1999-2007. Í tryggingaráði 2003-2004
Alþm. Vestf. 1991-2003 (Alþb., Ufl., Framsfl.), alþm. Norðvest. síðan 2003 (Framsfl., Frjálsl., Ufl.).5. varaforseti Alþingis 2008-2009, 6. varaforseti Alþingis síðan 2009. Formaður þingflokks Framsóknarflokksins 1999-2003. Formaður þingflokks Frjálslynda flokksins 2007-2008, varaformaður 2008-2009. Félagsmálanefnd 1991-1995, allsherjarnefnd 1991-1995, fjárlaganefnd 1995-1999, sérnefnd um fjárreiður ríkissins 1995-1997, sjávarútvegsnefnd 1998-2004 og 2005-2007 (form. 1998-1999), menntamálanefnd 1999-2003, landbúnaðarnefnd 1999-2003 og 2006-2007, efnahags- og viðskiptanefnd 1999-2004, sérnefnd um stjórnarskrármál 1999-2002, 2003 og 2004, iðnaðarnefnd 2003-2004 og 2007 (form. 2003-2004), samgöngunefnd 2003-2004, umhverfisnefnd 2005-2007 og 2009-, félags- og tryggingamálanefnd 2007-, utanríkismálanefnd 2007-, heilbrigðisnefnd 2009-.
Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA 1999-2003 og 2005-2006, Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins 2003-2004 og 2006-2007, Íslandsdeild VES-þingsins 2007-.
Ritstjóri: Vestfirðingur, málgagn Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum (1990-1998).
Tekið af vef Alþingis
Gunnar Bragi sigraði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.3.2009 | 09:34 (breytt kl. 18:52) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 1396
- Frá upphafi: 566780
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1246
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blooooooog-blogg-blogg-blogg ...
Jón Garðar (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.