Æ, ég vona bara að það sæki einhver fjárglöggur bóndi um starfið. Bóndi sem væri alltaf með ásetningin í lagi og hefði aldrei orðið heylaus. Sem vissi að það væri aldrei hægt að eyða meiru en aflað væri. Væri snjall að draga fé í réttum og vissi hvert féð ætta að renna og þekkti fjárstreymi. Þekkti lögmál vaxtarins og hefði geymt fé sitt í peningshúsum. Væri félagsvanur og hefði gott lag á fólki.
Ég verð að viðurkenna að ég er með töluverða fordóma gagnvart hagfræðingum þessa dagana, sérstaklega ef þeir eru kallaðir eða hafa verið kallaðir aðalhagfræðingar. Lági mér hver sem vill. Það er kvíði í mér yfir þessu máli því ég hef grun um hvað gerist. Mig hefur dreymt ýmislegt.
Embætti seðlabankastjóra auglýst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.3.2009 | 19:24 (breytt 11.1.2012 kl. 18:49) | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 566936
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fé og fé... þetta er af sama sauðahúsinu...
Ágústa (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 22:07
Já, þess vegna eru svo margir með lambhúshettu nú til dags.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 5.3.2009 kl. 22:52
góð hehehe.....
Sigríður B Svavarsdóttir, 6.3.2009 kl. 10:49
Fjármálaráðherra hringdi í Darling og kynnti sig sem sheeppaintminister á Íslandi og sá breski brást við eins og allir þekkja.
Við þurfum skarpan einstakling í stólinn, hagfræðingur kemur til greina.
Jón Örn (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 21:29
Sheeppaintminister, þetta er skemmtilegt hjá þér Jón Örn!!
Þorsteinn H. Gunnarsson, 8.3.2009 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.