Flestur Íslendingar hafa sennilega fæðst heima hjá sér frá landnámi. En þessi fæðing hefur verið mögnuð. Ég er fæddur í stiga. Svoleiðis var að sjúkraflutningsmennirnir voru komnir upp á efri hæðina í húsinu og voru farnir að halla börunum niður á við, það sást á kollinn á mér og svo skaust ég út með glans. Losnaði algjörleg við að vera uppnefndur stigamaður. Það hefði verið plága. Systur mínar segja að ég hafi komið undir á friðardaginn þegar seinni heimsstyrjöldinni lauk, það var svo mikið fjör þá eins og er núna um verslunarmannahelgina.
Ég er friðarsinni og friður eru mestu lífgæði sem til eru og því illskijanleg allar þessar styrjaldir ófriður vítt og breytt um hnöttinn.
Ég bið barninu blessunar og móðurinni og vona að ekki verði farið að uppnefna það gangamaður, þá væri það komið upp á Arnarvatnshæðir um fermingu, með tvo til reiðar.
Sögur herma að þegar kona þurfti að fæða í minni heimasveit og ófært var á sjúkrahúsi þá var bílinn fylltur af mokstursmönnum til að moka skaflana Þá voru vegir sjaldan mokaðir. Svona þurftu nú landsmenn að bjarga sér og sínum.
![]() |
Fæddi barn á ferð í miðjum Hvalfjarðargöngum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 1.8.2025 | 21:23 (breytt kl. 21:23) | Facebook
Myndaalbúm
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 39
- Sl. sólarhring: 219
- Sl. viku: 1316
- Frá upphafi: 593470
Annað
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 1056
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt er gott sem endar vel. Dóttir mín fæddist næstum því í lyftunni á fæðingardeild Landspítalans en við náðum rétt svo að komast inn á stofu og móðirin var varla fyrr lögst á rúmið en stúlkan fæddist en það munaði hársbreidd að hún kæmi í buxurnar hennar mömmu sinnar.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.8.2025 kl. 23:04
Til gamans má bæta við að barnið sem fæddist í Hvalfjarðargöngunum kemst í fámennan hóp þeirra sem hafa fæðst undir sjávarmáli.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.8.2025 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning