Undarlegt er að hægt sé að hóta embættismanninum með svona hætti og ef ekkert er gert í málinu.
Mér finnst Helgi Magnús hugrakkur að bera þessar hótanir á borð á opinberum vettvangi heldur en að grenja yfir þeim heima. Og hver voru viðbrögin hins obinbera. Var bara látið reka á reiðanum?
Það þarf að biðja fyrir þessum ólánsmanni sem bar þessar hótanir fram.
Málsbætur hljóta að liggja í loftinu. Ég myndi álykta að almenningi sé ofboði? hvernig málavexttir hafa þróast í þessu máli.
Þarf þá að vopnast til að verja fjölskyldu sína eða hvað?
Ekkert tekið minna á heldur en hótanir Kourani | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 22.12.2024 | 20:46 (breytt kl. 20:54) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 61
- Sl. sólarhring: 131
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 573529
Annað
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 175
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér er meira ofboðið framganga þessarar
Sigríðar Friðþjónsdóttur sem greinilega er
algjörlega vanhæf í sínu starfi og dómsmálaráðherra
ætti að koma frá hið fyrsta.
Allur hennar starfsferill er ekkert annað en litaður
af persónulegum skoðunum hennar og einelti.
Sigurður Kristján Hjaltested, 23.12.2024 kl. 11:17
Krummi kemur að málarekstri um sinubrenslu og málsbætur.
Hrafnin hefur nokkrum sinnum komið og haft áhrif á ýmsilegt. Hrafnaflóki var með hrafna þegar hann kom upp að landinu fyrst og sleppti þeim og þeir fundu Ísland. Þekkt er saga núr Vatnsdælu um stulkuna sem gaf krumma og eitt sinn ætlaði hún að hafa sama hátt og venjulega, en krummi hoppaði alltaf undan stúlkunni. Allt í einu heyrðust skruðningar og mikil skriða féll, krummi hafði togað stúlkuna nógu langt frá þeim atburði að stúlkan slapp við að verða fyrir skriðunni.
Hér kemur krummi og búfræði saman í texta.
Þannig háttaði til að liðið var á sauðburð hjá mér og lambfé varð að parrukka inni og allt að fara í vitleysu, lítil beit var fyrir sauðfé og engar rúllur komnar til að bjargaast við. Þá tók ég það ráð að fara brenna sinu, en við það tekur gróður fyrr við sé, vegna þessa að landið tekur mikin hita til sín þegar það er orðið dökkt.
Þá hafði einhver amast við þessu og lögreglan kom og tók mig tali og sagði mér að ég mætti ekki brenna svona, fuglar væru farnir að verpa og það væri komið yfir lögleg tímamörk. Ég miðaði við 15. maí en löggan gaf upp annan síma. Ég sagði að það vru engir fuglar farnir að verpa og ég get sýnt þér það. Þú ert brattur. Komdu með mér niður að Blöndu ég skal sýna þér tóman laup og hrafnar hnituðu hringi yfir, en engi egg voru kominn hjá krumma, en hrafnin verpir fyrstur fugla að vori. Löggan klifraði niður og sannfærðist. Hún skrifaði allt niður og kvaddi. Seinna fékk ég bréf fra sýslumanni ritað af sýslufulltrúa um málavexti. Þar var farið yfir allt málið og niðurstaðna, var mér í hag og naut ég þess að hafa nokkrar málsbætur og slapp með skrekkinn. Svona geta mál þróast á ýmsa vegu og allt getur farið á annan veg en áætlað er. Takk fyrir innlitið Sigurður Hjalteseed. Þarna færðu Örsögu í kaupbætir við að koma hér inn. Ég flaut bara svona eins og korktappi í þessu máli. Það er ekki allt sem sýnist í málastappi. Ekki er hægt að spá um þetta hótunarmál og bíður það úrlausnar dómsmálaráðherra og verður forvitnilegt að sjá hver endirnn verður.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 23.12.2024 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.