Það gengur mikið á, á stjórnmálavettvanginum. Flokkar hafa knappan tíma til undirbúnings á að koma listum saman og 1000 manns með hreint sakavottorð þarf til að koma og mæla með listum og vera á listum. Sumir skildir eftir í reiðileysi og ekki uppfærðir í sínum þingsætum og hafa ekki komist til kjósenda sinna. Margt minnir á skelfilegt gos og ringulreið. Hvað kemur út úr þessu? Hópur af fólki sem er komið sem alþingismenn og varaþingmenn margt ágætra kvenna og karla og ekki að gleyma að samþykkja kjörbréfinn.
Það verður ekkert auðvelt að fara að stjórna fólki mismunandi kostum búið til þess að stjórna og sjónarmið ólík.
Upphaf og ráðherradómur
Startið getur orðið erfitt að koma skipulegu starfi að þar sem margir eru með heilann fullan af hugmyndum og óþreyjufullir að gera mikið gagn.
Ráðherrar að fara í sín ráðuneyti og hver afhendir lyklana? Svo verður að koma nýjum ráðherrum inn í málin og kynna þá starfsfólki. Ráðherrar geta lítið spekúlerað í bréfum sem eru að koma úr ferlum og ákvarðanatöku og verða að komast sem fyrst út.
Passa sig á að vera ekki að lesa flóknar skýrslur frekar að fá stutta úrdrætti til að glöggva sig á. Því tímaleysið kann að ríða húsum og erfitt að það verði kraðak og flýtirinn yfirtaki ráðuneytin.
Þá þarf að átta sig á ráðherraábyrgðinni, því þar er hættan, vont að fara ekki með nákvæmni í þeim efnum. Auðvitað eru flestir sem gefa sig að þessum málum búnir að lesa stjórnarskrána, vel og vandlega.
Þá er það úttektin, varasamt er að taka við stjórninni ef ekki fer nokkuð nákvæm úttekt fram á landshögum þegar tekið er við. Það verður að vera nákvæm skýrsla á öllum þáttum þjóðfélagsins eins og kostur er svo ekki sé hægt að klaga á eftir.
Frægt fólk getur líka gert mikið gagn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.10.2024 | 21:30 (breytt kl. 21:31) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 446
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 381
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.