Föðurbróðir minn Bergur Arnbjörnsson, Bíla-Bergur, annaðist og stjórnaði meiraprófsnámskeiðum, m.a. á Vestur- og Norðurlandi. Ásamt fleirum.
Einu sinni í blálokin á námskeiði kom hann með eftirfarandi spurningu: Hvað er að bílnum, þegar ekkert er að bílnum og bílinn fer ekki í gang???
Strákarnir götuðu allir: Komu með eitthvað, vantar benzín, tvistur í púströrinu o.s.frv. Þannig að þetta var allt óljóst.
Bergur hafði gefið það út að spurningin gilti ekki til prófs, þetta væri svona auka spurning.
Jón Ragnarsson, bróðir Ómars Ragnarssonar, sagði aðra útgáfu af svarinu . Að gilt svar væri í sögunni sem er svona: Loftgatið á bensínlokinu væri stíflað og við það myndaðist undirþrýstingur í tanknum og bensínkerfið gæti ekki fætt vélina.
Mér þótti gott að fá þessa skýringu frá Jóni. Það sannfærði mig um það að með réttu væri hægt að kalla Berg þjóðsagnarpersónu, þegar menn úr öðrum landshlutum leiðréttu sögur um Bíla-Berg.
Bergur á ættföður sem var þjóðsagnar persóna. Það er Bíblíu-Björn eða Björn Biblía. Hann var landspóstur og hafði biblíu tilvitnar á hraðbergi. Þaðan kemur flökkueðlið í ættina, sennilega.
Ókunnugt um svindljátningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.6.2024 | 21:27 (breytt kl. 21:41) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 157
- Sl. sólarhring: 227
- Sl. viku: 307
- Frá upphafi: 573625
Annað
- Innlit í dag: 151
- Innlit sl. viku: 269
- Gestir í dag: 151
- IP-tölur í dag: 151
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.