Margar frásagnir eru að finna í ritum bibliu sem segja frà falsspamönnum og örlögum þeirra, og líka þeirra sem var spàð fyrir um. Í dag höfum við líka falsspàmenn sem vilja villa um fyrir fólki og taka þeir oft af lífi blásaklaust fólk með skrifum sínum, og vel skipulögðum áróðursherferðum. Þeir nota líka til þess svokallaðar ,,skoðanakannanir". Því miður eru þessar kannanir ekki nægilega heiðarlegar, og eiginlega eru þær öflugt ,,leynivopn" þeirra sem vilja koma ,,réttu" fólki að í æðstu stigum samfélagsins til þess svo eins að þjóna hagsmunum glóbalista og valdabröltara. À tímum Jesú hefðu álíka ,,kannanir" líklega ekki sýnt að Jesú væri hinn rétti messías. Hver urðu svo örlög þeirra sem àkváðu að Jesú væri ekki sà rétti fyrir um 2000 árum síðan ? Mannkynssagan geymir sögur af þessum örlögum og þau eru vægast sagt með eindæmum sorgleg. Í næstu kosningum er ekki verið að kjósa um Jesú eða Barrabas, en fari menn eða konur inn á bessastaði með kristleysi eða guðleysi í hjarta er þjóðin nánast búin að loka endanlega á þann möguleika, að Guð blessi ísland eitthvað frekar eða haldi lífsgæðunum á því plani sem okkur hentar best. Fjallræðan minnist à friðflytjendur og að þeir verði kallaðir Guðs börn. Jesú var Guðs sonur og barn, og hvar er nú friðflytjandi í frambjóðendaflóru íslands þessa stundina ? Hvaða frambjóðendur hafa í huga að nýta sérstöðu íslands til að vinna að friðarmálum, eða hverjir eru þekktir fyrir hugsjónir og hafa kannski einhverskonar spádóma á bak við sig, og jafnvel upplifað sýnir ? Síðastliðið sunnudagskvöld mátti sjá fyrirsögn á D.V.is á þá leið, að kjarnorkuárás af hálfu rússa væri nú óumflýanleg. Eina loforðið sem lífið gefur er dauðinn ! Er þetta þá örugglega rétti tíminn til að kjósa eitthvað annað en Ástþór ? Skoðanakannanir fyrri alda hefðu sennilega aldrei gefið vísbendingar um að Jósef hefði orðið stjórnandi egyptalands, eða að Móse gæti sannfært Faraó um að leysa ísraelsmenn frá 400 ára þrælavinnu. Tökum ekki afstöðu í þetta sinn með illa gerðar kannanir að ,,leiðarljósi" og kjósum heldur það sem okkar innri skoðanakönnun leiðir í ljós.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.5.2024 | 10:40 (breytt kl. 10:40) | Facebook
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 223
- Sl. sólarhring: 289
- Sl. viku: 373
- Frá upphafi: 573691
Annað
- Innlit í dag: 213
- Innlit sl. viku: 331
- Gestir í dag: 209
- IP-tölur í dag: 207
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.