Gullaldar áramótaskaup

Mér fannst þetta gott skaup. Mikið grín og alltaf eitthvað að gerast. Held að þetta sé í fyrsta sinn sem reynt er að mynda ríkistjórn í beinni eins og ég upplifði atriði þegar Katrín var við stýrið. Ók hún út í skurð, eða hvernig fór þetta? Já, hún hefur sent Bjarna í gegn um Gíbraltarsund og hefur sennilega látið setja hann í land í olíubæ í Spönsku Marokko sem heitir Ceuta og látið hann dóla sér á Gasaströndina, hann er jú utanríkisráðherra. Frekar hafa ríkistjórnir sprungið í beinni. En Katrín er oft svo heppin, eitthvert glópalán yfir henni að lenda svona í skaupinu.


mbl.is Þetta segja Íslendingar um skaupið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband