Það er nú hræðilegt að lenda í svona bruna. Viðhald er ef til vill í minna lagi. Vantar pening og verstæði frekar dýr og menn ekki nógu færir að gera við bílana sjálfir, end er þetta allt orði tölvustýrt.
Gott er að fylgjast með ef kemur upp smá brunalykt. Þá þarf strax að komast að því hvaðan hún kemur. Rafkerfi eitthvað sem er styrt, bremsur, bremsudælur styrðar altenator eða startari lélegir.
Lýta eftir og gaumgæfa þegar bíl er lagt að athuga hvort eitthvað lekur, bensín er varasamt og olíur, rör geta farið að jagast í sundur og leiðslur. Þá er hætta á ferðum.
Vantar einangrun á rafmagnskapla. Þeir nuddast við eitthvað. Og margt og margt.
Ættli slökkvitæki sé ekki sjaldgæf í bílum? Ættu auðvitað að vera í hverjum bíl, staðsett undir bílstjórasætinu.
Svo eitt sem er rannsóknaraefni eða atrið. Nú er komin heil kynslóð sem hefur ekki verið í sveit á sumrum. Menn voru orðnir sérfræðingar í mörgu eftir að hafa dvalið í sveit. Kunn meðferð dráttarvéla eftir að haf unnið á þeim og kunnað skil á því hvernig hlutirnir virka.
Farið varlega elskurnar mínar, betra að koma heim heill fremur en hálfur. Góða ferð.
Ökutæki fjölskyldu varð skyndilega alelda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.7.2023 | 13:27 (breytt kl. 13:30) | Facebook
Myndaalbúm
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 235
- Sl. sólarhring: 549
- Sl. viku: 1036
- Frá upphafi: 570333
Annað
- Innlit í dag: 224
- Innlit sl. viku: 938
- Gestir í dag: 223
- IP-tölur í dag: 222
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það vantar upplýsingar hvort þetta var rafmagnsbíll. Þeir eru orðnir algengir, og svona brunnu bílar ekki áður fyrr, ekki man ég eftir því.
Það myndast ógurlegur hiti í þessum rafgeymum, framleiddir í Kína og þegar hægt er að safna þvílíkri orku í svona tiltölulega litla rafgeyma hlýtur hitamyndunin að verða gífurleg.
Sömu fréttir hafa komið um rafhjól sem verið er að hlaða, og síma í flugvélum. Hættan hlýtur að vera mest á sumrin þegar heitt er og svo í heitu löndunum.
Það verður að taka fram hvort þetta eru rafbílar eða ekki í svona fréttum svo lesendur geti myndað sér skoðanir á kostum þeirra og göllum.
Ingólfur Sigurðsson, 9.7.2023 kl. 02:01
Sæll Igólfur og takk fyrir þessa ábendingu. Það kom nú ekkert fram í fréttinni að bílinn væri rafmagnsbíll, en þetta er allt saman rétt sem þú segir. Ég var búin að uppgötva þetta og bjóst við verða leiðréttur. Það er skrýti að ekkert fjallað um þennan möguleika sem vissulega er fyrir hendi. Það kallar á að í rafmagsbílum sé sett vatnsúðunar kerfi í rafmagnsbíla sem er nú ekki flókið en hækkar verðið. EN þap þýðir ekki að bjóða upp dauðagildrur.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 9.7.2023 kl. 10:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.