Grjót í loftinu á bak við Seljalandsfoss?

Ég fór þarna fyrir einhverjum árum með fjölskyldunni og það var gaman og ekki gaman. Mér sýndist vera ljóst að grjót í hvolfþekjunn væi varasamt fyrir þá sem færu um.

Þar hengju hálf lausir steinar.

Í göngunum við byggingu Búrfellsvirkjun voru menn með langar stangir og pikkuðu í laust grjót sem gæti dottið hvenær sem er og valdið líkamstjóni og tíndu það þannig niður. En auðvitað er löngu búið að fjarlæga þessa hættu, eða hvað? Íslendingar eru svo reglusamir með allt svona á ferðamannstöðum.


mbl.is Hringleiðin að baki Seljalandsfossi lokuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband