Þessi kjaradeila er góð upprifjun hvernig á að bera sig til við að fara í verkfall og bera kröfuspjöld og rifja upp aðferðafræðina og fá fólk til að þjappa sér saman um málefni sín og opinbera hæstu launin í þjóðfélaginu.
Við hvað á að miða, það er nú það? Stefán Jónsson frétta og alþingismaður fyrir Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra hér í einatíð setti upp þá hugmynd að notað væri sama kerfi og til sjós að það væru hærri hlutur eins og skipstjórinn hefði sem yfirmaður og svo hásetahlutur sem væri helmingi lægri en kjör skipstjór. Þessu skiptahlutfalli væri þjóðinni kunnugt. Við þesari hugmynd er svo sem engu við að bæta. Þótti djörf eins og við var að búast og stendur þar sem hún er.
Það var spurt að því hvað hafi unnist og græddi fólk á þessu verkafalli?
Því er til að svara að líklega værum við stödd á þeim stað sem þrælar stukku upp á kæjan eftir að hafa verið fluttir frá Aferíku til þjónustu við hvíta manninn.
Engin er að velta því fyrir sér hvernig ýmis réttindi haf komist á og hvaða baráttu þurfti til að komast á þann stað sem fólk stendur á núna. Kaffistofur voru ekki í augsýn. Karítas Skarphéðnsdóttir verkakona vestur á fjörðum velti þessu einu sinni fyrir sér þegar hún sat á steini niður í fjöru að drakka kaffið sitt.
Hún stóð upp og heimtaði kaffistofu.
Það þótti mikil frekja. En hún reif kjaft og kaffistofan kom og allir hafa nú kaffistofur.
Svo eru ýmsir hneykslaðir hvernig fólk hagar orðum sínum. Ættli fólk ráði því ekki hverni mál það talar. Lögin standa vörð um að hægt er að stefna persónu sem segir eitthvað sem skaðar heiður þess sem við því verður.
Dr. Gunnar Thoroddsen skrifaði ritgerð um þetta efni til doktorsprofs, sem heitir Fjölmæli. Það var þegar hann atti kapp við dr. Kristjá ELdjárn fyrir væntanlega kosningu um embætti forseta Íslands. Sólveig Anna hefur alrei verið krafin um doktorsritgerð um það hvernig hún hagar orðum sínum.
Fólk talar um að þetta eða hitt sé fordæmislaust ef það passar ekki við það sem gerst hefur nýlega. Það er skoplegt í hæstalagi. Karítas talið mikið og oft hátt. Þá tóku þeir sig til, sem voru orðvarir í Verkalýðsfélaginu Baldri fyrir vestan og ráku hana ásamt fleiru úr félaginu, en viðkomandi héldu réttinu til að vinna, hvílík manngæska. Karítas var tekin aftur inn í félagið. Karítas fékk þessa fínu vísu. ,, Ein er gálan gjörn á þras,/ gulli og silki búinn / Kaffiskála Karítas / kommúnista frúin.
Best að fallast á þessa niðurstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.3.2023 | 14:37 | Facebook
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Hörður B Hjartarson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Jón Páll Jakobsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Lilja Skaftadóttir
- Sigríður B Svavarsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurjón Þórðarson
- Sumarliði Einar Daðason
- Valdimar Samúelsson
- au
- cakedecoideas
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Guðjón E. Hreinberg
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæltu heilastur Þorsteinn.
Smánin er okkar sem létu Halldór og aðra Svartstakka komast upp með kjaraofbeldi sitt.
Í mínum huga er Sólveig Anna hetjan, og hún er aðeins að byrja.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 8.3.2023 kl. 15:54
Sæll gott að sjá að þú ert á fótum. Það verður nú einhverstaðar að reyna setja skjöld yfir fólk sem berst fyrir tilveru sinni og minna á.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 8.3.2023 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.