Nú er farið að gera kostnaðarmat um margt .Atvinnulífið gerir kostnaðarmat, Landspítalinn gerir kostnaðarmat á læknisverkum. Þeir vita hvað kostar að taka botlanga. En það hefur lítið verið um það að verkalýðsfélög geri kostnaðarmat fyrir sína umbjóðundur , en nú liggur það fyrir. Það hefur verið í tísku að vera í miklu samfloti við samningsgerð og töluvert um það sagt að það sé til að tryggja stöðugleika, en hverra ? Varla fyrir fátækt fólk, heldur þeirra ríku. Margt fer aflega í okkar þjóðfélagi, vegna rangra ákvarðanna þó reynt sé að gaumgæft þær og segja að þær séu gerðar faglega. Margt hefur verið gert í sjávarútvegi á liðnum tíma og taprekstur bæjarútgerða stöðvaður í þeirri merkingu að atvinnutækinn hafa verið afskrifaður og fiskveiði réttindin afhent til fárra og lítið hirt um að gjald sé greitt fyrir þau réttindi.
En ef horfum til hagræðingar þá hefur það verið talið gott að vinna meira af fiski á sem fæstum stöðum og að aka fiski þvers og kruss um landið. Er það í góðu lagi? Jú ef útgerðin telur sig græða á því. Þar kemur til að kostnaðarmat hefur ekki farið fram á öllum þáttum vinnslunnar. Það hefur ekki farið fram kosnaðarmat á slit þjóðvega við þessa gífurlegu aukningu á þungra ökutækja og er komið að þeim tímapunkti að viðhald vantar víða og í sumum tilfellum eru vegir að sligast undan þessu í orðsins fyllstu merkingu, vegna ónógs kostnaðarmats. Jarðgöng farið oft yfir kostnaðaráætlanir þar sem kostnaðarmat var vitlaust.
Verkalýðshreyfingin hefur ýmsum hnöppum að hneppa öðrum en bara að krefjast meira. Hún er slagkraftur lýðveldisins og lýðræðis.
Stöndum saman um það góða. Einu sinni var auglýst, mikið fyrir lítið. Einn gamall bóndi í minni sveit kom til mín og skildi þetta ekki. Nú er mikið farið að kalla eftir þessu frá atvinnurekendum.
Höfundur er fv. eyrarkall og Dagsbrúnarmaður.
![]() |
Við skulum bara sjá hvað gerist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.1.2023 | 12:04 (breytt kl. 12:07) | Facebook
Myndaalbúm
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 0
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 484
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kostnaðarmat verkalýðsfélaga hlýtur að þurfa að byggjast á framfærslukostnaði félagsmanna. Það er sá kostnaður sem þeir þurfa að greiða og laun þeirra þurfa að duga til þess.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.1.2023 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.