Verulega íþyngjandi fyrir þann áhafnarmeðlim sem væri tilnefndur.

Þessi ráðstöfun er verulega íþyngjandi fyri þann einstakling, sem hugsanlega yrði tilnefndur. Fara að stofna stöðu áhafnarmeðlima um borð í tvísýnu, Það væri óþverrabragð. Enda geta menn bara skorast undan slíkri ábyrð. Hvað ætt skipverji að gera með að far eitthvað að reisa sig um borð, fá vammir og skammir frá skipstjóra og ráðamönnum félagsins?

Auðvitað verður þetta að vera óháður aðili með einhverjar skýrar línur  sem duga og svo þarf hann sæmilega húfu og gúmmí tuðru til að komast í land ef læti brytust út um borð og honum væri ekki vært við  embættisskydur sínar um borð.

Mér þætti nærtækast að Landhelgisgæslunni væri falið þetta verkefni, sem er raunverulegt rannsóknarverkefni.

Bara fara betur í málið, það getur alveg verið að það þurfi að taka á þessari aflífunaraðferð.


mbl.is Breyttar reglur um hvalveiðar skorti lagastoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband